Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður netverslana er frekar flókið fyrirbæri.  Við teljum okkur þó hafa komist að ásættanlegum/sanngjörnum kostnaði fyrir viðskiptavini.  Sendingarkostnaðurinn tekur mið af verðmæti pantana.  Um er að ræða eftirfarandi:

1) Sendingarkostnaður við umslag upp að 300 gr. er kr. 350.

2) Sendingarkostnaður við pakka að verðmæti kr. 2.501 - 7.000 er krónur 990.

3) Sendingarkostnaður við pakka að verðmæti kr. 7.001 og þar yfir er 1.490.

Semja má um aðra afhendingarmöguleika og best að gera það símleiðis (783-4400) eða með tölvupóst