Um okkur

Vefnaðarvöruverslunin Twill ehf. var stofnuð í júní 2011 og verslunin Twill opnaði í Fákafeni í febrúar 2012.  Markmið Twill var og er að bjóða upp á gæða vefnaðarvöru og fylgihluti á besta mögulega verði.  Eigendur hafa alla tíð verið trúir þeirri stefnu.

Snemma árs 2019 var ákveðið að endurskipuleggja rekstur Twill vegna breyttra ytri aðstæðna.  Beinast lá við að færa reksturinn í nýtt viðskiptamódel og erum við fullviss um að twill.is eigi eftir að nýtast stórum hóp ólíkra aðila.

Við erum spennt að takast á við ný og skemmtileg verkefni og vonum að við eigum eftir að eiga áframhaldandi samleið með öllum okkar frábæru viðskiptavinum sem við höfum eignast í gegn um árin.

Hlökkum til að heyra í þér!

Twillurnar.